- This event has passed.
Kótelettukvöld – UPPSELT!
October 19 @ 19:00 – 23:00
UPPSELT ER Á KÓTELETTUKVÖLDIÐ!
Hið árlega kótelettukvöld, verður haldið í Danshöllinni Álfabakka 12, laugardaginn 19. október 2024. Húsið opnar kl 19:00.
Borðhald hefst um kl 19:30.
Ein frægasta hljómsveit vesturbæjar ALTO leikur fyrir dansi. Miðaverð er kr 6.000,-. Ekki láta þennan einstaka viðburð fram hjá þér fara, því miðar seljast óðfluga upp, enda verði stillt í hóf.
Skráning í síma 897 9438
Greiðsla þarf að berast fyrir fimmtudaginn 10. október, nema um annað sé samið.
Kr.6,000.00
Matur og dansleikur