DANSHÖLLIN
Nú er tækifærið að láta drauminn rætast


Námskeið í boði
Komið og Dansið býður upp á fjölda námskeiða, bæði fyrir byrjendur sem og lengra komna.

Verið velkomin í Danshöllina
Komið og Dansið á eru samtök um almenna dansþáttöku á Íslandi og víðar. Samtökin hafa undanfarin ár staðið fyrir auðlærðum námskeiðum. Þau miðast fyrst og fremst við að fá fólk til að þora að dansa.

Dans og skemmtun flesta daga vikunnar
Eitthvað við allra hæfi. Bjóðum upp á námskeiða og dansviðburða í hverri viku. Bugg, línudans, ballfær og 2 Step.
Viðburðir
Helstu námskeið og aðrir viðburðir framundan sem hægt er að skrá sig á, taka þátt í og vera með.
Viðburðir framundan
Kótelettukvöld
KÓTELETTUKVÖLDLaugardaginn 5. apríl 2025 í Danshöllinni, Álfabakka 12. Hægt er að skrá sig með því að smella á hnappinn “GOING” hér að neðan og klára skráningu. Tölvupóstur er sendur sjálfvirkt…
Dansferð Calpe 2025
Hin árlega dansferð til Calpe á Spáni verður farin á næsta ári. Opið er fyrir bókanir. Gestir þurfa að panta sjálfir flug til Alicante. Komið og Dansið á Íslandi aðstoða…
Dansbandsveckan í Malung
82 þekktustu hljómsveitir Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Finnlands.
Nýjustu fréttir
Smellið á hnappinn til að lesa almennar fréttir frá okkur.
Fréttatengt efni
Konudagsball
Hið árlega konudagsball Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka, s.l. laugardag 22. febrúar. Gestir skemmtu sér ótrúlega vel á nýju ári. Kaffi,…
Kynning á sunnudegi
Síðast liðinn sunnudag var kynning á starfsemi Danshallarinnar. Kynnt voru námskeið sem framundan er nú í vor. Að sjálfsögðu voru tekin dansspor með gestum…
Nýársfagnaður 2025
Nýársfagnaður Komið og Dansið var haldinn 1. janúar 2025. Um eða yfir 110 gestir mættu og fögnuðu nýju ári og gæddu sér á bragðgóðum…
Hafa samband
Fyrirspurnir og almenn skilaboð er hægt að senda hér.