DANSHÖLLIN
Nú er tækifærið að láta drauminn rætast
Námskeið í boði
Komið og Dansið býður upp á fjölda námskeiða, bæði fyrir byrjendur sem og lengra komna.
Verið velkomin í Danshöllina
Komið og Dansið á eru samtök um almenna dansþáttöku á Íslandi og víðar. Samtökin hafa undanfarin ár staðið fyrir auðlærðum námskeiðum. Þau miðast fyrst og fremst við að fá fólk til að þora að dansa.
Dans og skemmtun flesta daga vikunnar
Eitthvað við allra hæfi. Bjóðum upp á námskeiða og dansviðburða í hverri viku. Bugg, línudans, ballfær og 2 Step.
Viðburðir
Helstu námskeið og aðrir viðburðir framundan sem hægt er að skrá sig á, taka þátt í og vera með.
Viðburðir framundan
Nýársfagnaður Komið og Dansið
Nýársfagnaður Komið og Dansið verður haldinn í Danshöllinni Álfabakka 12, miðvikudaginn 1. janúar 2025. Það er takmarkaður miðafjöldi í boði. Hátíðarmatseðill verður að venju glæsilegur. Dansbandið leikur fyrir dansi til…
Dansbandsveckan í Malung
82 þekktustu hljómsveitir Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Finnlands.
Nýjustu fréttir
Smellið á hnappinn til að lesa almennar fréttir frá okkur.
Fréttatengt efni
Jólin eru á leiðinni
Nokkrir félagar tóku til hendinni í gær sunnudag og skreyttum lítillega salarkynni Danshallarinnar. Við höldum áfram að dansa á fimmtudögum út nóvember og í…
Langur laugardagur slær í gegn.
Langur laugardagur þar sem fjöldi af kynningarnámskeiðum voru í boði tókst afar vel. Fjöldi manns lét þetta einstaka tækifæri ekki framhjá sér fara. Kynnt…
Langur laugardagur
2. nóvember 2024 Langur laugardagur hefur ávallt heppnast vel. Kynnt verða þau námskeið sem í boði eru. Alltaf er eitthvað nýtt að bætast við…
Buggnámskeið
Mikil gleði var á sænsku Bugg námskeiði í Danshöllinni í gær. Þetta var fyrsti tíminn af fjórum. Fljótlega verður haldið stakt framhaldsnámskeið í Buggi…
Hafa samband
Fyrirspurnir og almenn skilaboð er hægt að senda hér.