- This event has passed.
Bugg I byrjendur
October 22 @ 19:30 – 21:00
Sænskt bugg byggist á einföldum gönguskrefum en til eru ótal dansafbrigði sem stöðugt er hægt að bæta við eftir því sem færnin eykst. Hentar öllum aldurshópum því þessi dans hentar við nánast alla tónlist, allt frá ljúfum rúmbutakti og upp í hraðasta swingtakt. Þetta er annað námskeiðið núna í haust.
Kr.9,500.00
4 kvölda námskeið í Bugg I byrjendur
Bankaupplýsingar
Hægt er að leggja inn á reikning Komið og Dansið.
Banki: 0111-26-529108
kt 480192-2229
Tilgreinið fyrir hvaða viðburð greitt er