Loading Events

« All Events

Swing I (helgarnámskeið)

February 15 @ 13:00 14:30

Fasting swing eru 4 mismunandi tegundir af swing dönsum eftir Johan Fasting frá Kom og dans í Noregi. Þ.e. Danseswing, Rockeswing, Bygdeswing og Rock´n roll.

Swingið er dansað við frekar hraða swing músík og er frekar mikið af snúningum fyrir dömurnar. Hentar ekki svimagjörnum dömum. Tilvalið fyrir þá sem hafa gaman af dúndrandi sveiflu. Takturinn líkist helst gamla „tjúttinu“.

ISK6500 Swing helgarnámskeið 15.-16.02.2025

Bankaupplýsingar

Hægt er að leggja inn á reikning Komið og Dansið.
Banki: 0111-26-529108
kt 480192-2229
Tilgreinið fyrir hvaða viðburð greitt er

Komið og Dansið

6255775

View Organizer Website

Danshöllin

Álfabakki 12
Reykjavík, 109 Iceland
+ Google Map
6255775
View Venue Website