Það sem er framundan í Danshöllinni á þessu hausti er spennandi dagskrá, námskeið og aðrir viðburðir. Fylgist vel með á Facebooksíðu Komið og dansið. Upptalningin hér að neðan er bara brot af því sem er í boði.
Fimmtudagsdansinn byrjar 4. september
Opið hús sunnudaginn 7. september
Langur laugardagur 27. september
Haustfagnaður laugardaginn 27. september
Kótelettukvöld 11. október Hljómsveitin ALTO spilar
Langur laugardagur 1. nóvember
Vetrarfagnaður laugardaginn 1. nóvember hIjómsveitin TRAP spilar