Námskeið
Reglulega eru ýmis námskeið í boði
Námskeið sem framundan eru
Um er að ræða námskeið sem eru á vegum Komið og Dansið.
Sænskt Bugg byrjendur
Byrjendanámskeið í sænsku buggi eru haldin reglulega í Danshöllinni, Álfabakka 12. Ekki er nauðsynlegt að taka með sér dansfélaga.
Sænskt Bugg Framhaldsnámskeið
Framhaldsnámskeið í sænsku buggi eru haldin reglulega í Danshöllinni, Álfabakka 12. Ekki er nauðsynlegt að taka með sér dansfélaga.
Línudans
Námskeið í línudansi eru haldin reglulega í Danshöllinni, Álfabakka 12. Ekki er nauðsynlegt að taka með sér dansfélaga.
Jump Boogie Framhaldsnámskeið
Framhaldsnámskeið í Jump Boogie eru haldin reglulega í Danshöllinni, Álfabakka 12. Ekki er nauðsynlegt að taka með sér dansfélaga.
Langur laugardagur
Langur laugardagur 2. nóvember í Danshöllinni, Álfabakka 12. Ekki er nauðsynlegt að taka með sér dansfélaga.