Fjör á dansdeginum
Góð mæting á námskeiðin en við höfðum stutt námskeið í byrjenda swingi, 2 step og línudansi, byrjenda og framhaldsnámskeið í buggi.
Góð mæting á dansinn um kvöldið en þar spilaði Páll á hljómborð og Hans Wium spilaði lög af tölvu og skiptu þeir með sér kvöldinu og var því músíkin mjög fjölbreytt.