Dansdagar | Dansleikur | Fréttir | Námskeið
Langur laugardagur
2. nóvember 2024
Langur laugardagur hefur ávallt heppnast vel. Kynnt verða þau námskeið sem í boði eru. Alltaf er eitthvað nýtt að bætast við. Hentar fyrir einstaklinga, pör og hópa. Verið hjartanlega velkomin og kynnið ykkur allt það sem í boði er.
2. nóvember verður aftur haldinn “Langur Laugardagur”. Hvetjum alla sem áhuga hafa að kynna sér það sem er í boði að mæta. Hægt er að skrá sig sérstaklega á þennan viðburð, sem verður frá morgni til kvölds, og endar með dansleik að hætti hússins.