Dansdagar | Dansferðir | Fréttir | Námskeið
Kynning á sunnudegi
Síðast liðinn sunnudag var kynning á starfsemi Danshallarinnar.
Kynnt voru námskeið sem framundan er nú í vor. Að sjálfsögðu voru tekin dansspor með gestum.
Einnig voru kynntar dansferðir til Calpe á Spáni í vor, sem og Malung í Svíþjóð í sumar.
Hvetjum við gesti til að skrá sig sem allra fyrst í ferðirnar.
Hátt í 90 manns mættu á þennan kynningarfund. Tekin voru danspor og námskeið kynnt öllum til gleði og ánægju.
Danshöllin þakkar fyrir frábæra þáttöku!