Kótelettukvöld 2025
Kótelettukvöld
Hið árlega Kótelettukvöld Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka, s.l. laugardag 5. apríl. Yfir 100 gestir og velunnarar Danshallarinnar voru mættir og skemmtu sér konunglega. Hljómsveitin ALTO lék fyrir dansi af sinni alkunnu snilld til miðnættis.