Skip to content
Komið og Dansið
  • Heim
  • Á döfinni
  • Námskeið í boði
  • Skráningar
  • Dansferðir
  • Myndir
  • Prentuð Dagskrá
  • FréttirExpand
    • Dansform
    • Hafa samband
    • Um okkur
Komið og Dansið
  • Langur laugardagur
    Dans | Dansdagar | Fréttir | Námskeið

    Langur laugardagur

    29/10/202431/10/2024

    2. nóvember 2024 Langur laugardagur hefur ávallt heppnast vel. Kynnt verða þau námskeið sem í boði eru. Alltaf er eitthvað nýtt að bætast við. Hentar fyrir einstaklinga, pör og hópa. Verið hjartanlega velkomin og kynnið…

    Lesa meira... Langur laugardagurContinue

  • Buggnámskeið
    Fréttir | Námskeið

    Buggnámskeið

    23/10/202423/10/2024

    Mikil gleði var á sænsku Bugg námskeiði í Danshöllinni í gær. Þetta var fyrsti tíminn af fjórum. Fljótlega verður haldið stakt framhaldsnámskeið í Buggi. Fylgist með “Á Döfinni” en þar uppfærast allir viðburðir sem framundan…

    Lesa meira... BuggnámskeiðContinue

  • Dansað á kótelettukvöldi
    Dans | Fréttir | Kótelettukvöld

    Dansað á kótelettukvöldi

    20/10/202421/10/2024

    Afar velheppnað kótelettukvöld Komið og Dansið var haldið  í Danshöllinni, Álfabakka 12, Mjódd í gærkvöldi laugardaginn 19. október. Gestir voru vel yfir 130. Maturinn heppnaðist vel. Gerður góður rómur að. Allt gekk fumlaust fyrir sig…

    Lesa meira... Dansað á kótelettukvöldiContinue

  • Undirbúningi fyrir kótelettukvöld að mestu lokið
    Fréttir | Kótelettukvöld

    Undirbúningi fyrir kótelettukvöld að mestu lokið

    19/10/202421/10/2024

    Einvalalið Danshallarinnar kom saman í dag. Undirbúningurinn tókst með eindæmum vel enda hópurinn samhentur með afbrigðum. Mikill léttleiki, gleði og tilhlökkun einkenndi samkunduna. Hlökkum til að taka á móti öllum þeim fjölda gesta sem sem…

    Lesa meira... Undirbúningi fyrir kótelettukvöld að mestu lokiðContinue

  • Langur laugardagur
    Dansdagar | Fréttir | Námskeið

    Langur laugardagur

    06/10/202422/10/2024

    Kynning á námskeiðum Laugardaginn 5. október 2024 var svokallaður “Laaangur laugardagur” haldinn í Danshöllinni, Álfabakka 12. Útfærð voru átta stutt dansnámskeið frá kl 10:30 til kl 17:00 þennan dag: Um kvöldið var svo dansað frá…

    Lesa meira... Langur laugardagurContinue

  • Dansferð til Calpe
    Dansferðir | Fréttir

    Dansferð til Calpe

    05/10/202419/10/2024

    Hin geysivinsæla dansferð til Calpe á Spáni verður dagana 9.- 25. maí 2025. Calpe kletturinn sigraður Þeir sem áhuga hafa á ferðinni er bent á að hafa samband við okkur sem allra fyrst.

    Lesa meira... Dansferð til CalpeContinue

  • Fjör á dansdeginum
    Dansdagar | Fréttir

    Fjör á dansdeginum

    23/03/202419/10/2024

    Góð mæting á námskeiðin en við höfðum stutt námskeið í byrjenda swingi, 2 step og línudansi, byrjenda og framhaldsnámskeið í buggi. Góð mæting á dansinn um kvöldið en þar spilaði Páll á hljómborð og Hans…

    Lesa meira... Fjör á dansdeginumContinue

Page navigation

Previous PagePrevious 1 2
Komið og Dansið
  • Álfabakki 12, Mjóddin, 3ja hæð
  • 625 5775
  • kod@komidogdansid.is

© 2025 Komið og Dansið

Facebook YouTube Instagram
Scroll to top
  • Heim
  • Á döfinni
  • Námskeið í boði
  • Skráningar
  • Dansferðir
  • Myndir
  • Prentuð Dagskrá
  • Fréttir
    • Dansform
    • Hafa samband
    • Um okkur