Spilavist og dans
Spilavist og dans var haldið laugardaginn 25. október s.l. og tókst vel. Gaman er að koma saman og spila félagsvist og taka síðan nokkur dansspor á eftir. Að venju hófst spilavistin kl 19:00. Veglegir vinningar…
Spilavist og dans var haldið laugardaginn 25. október s.l. og tókst vel. Gaman er að koma saman og spila félagsvist og taka síðan nokkur dansspor á eftir. Að venju hófst spilavistin kl 19:00. Veglegir vinningar…
Komið og Dansið á Íslandi fékk til sín heiðursgest Amund Storsveen frá Noregi. Hann er einn af fremstu leiðbeinendum Kom og Dans í Noregi. Hann leiðbeindi og fór yfir mörg tækniatriði og grunn í nokkrum…
Vel heppnað kótelettukvöld var haldið laugardaginn 11. október 2025. Hljómsveitin Alto lék fyrir dansi. Yfir eitt hundrað gestir og velunnarar Danshallarinnar létu sig ekki vanta.
Langur laugardagur verður haldinn í Danshöllinni laugardaginn 27. september. Dagskráin byrjar kl 11:00 og er til kl 16:50 Dagskrá Kvölddagskrá:20:00-23:30 Dans með Stulla og Tóta Verðskrá:Stök námskeið kr 1.500Allur pakkinn kr 6.000 Innifalið danskvöld og…
Verðum Ballfær er fjögurra kvölda námskeið sem hefst sunnudaginn 14. september kl 18:30 í Danshöllinni, Álfabakka.
Næstu viðburðir á haustönn 2025 Það sem er framundan í Danshöllinni á þessu hausti er spennandi dagskrá, námskeið og aðrir viðburðir. Fylgist vel með á Facebooksíðu Komið og dansið. Upptalningin hér að neðan er bara…
Dansað á Menningarnótt 23. ágúst. Ekki missa af þessum einstaka viðburði. Hljómsveitin Bítilbræður leikur af sinni alkunnu snilld. Einnig verður leikin danstónlist af diskum. Kaffi og konfekt innifalið.
Hið árlega Kótelettukvöld Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka, s.l. laugardag 5. apríl. Yfir 100 gestir og velunnarar Danshallarinnar voru mættir og skemmtu sér konunglega. Hljómsveitin ALTO lék fyrir dansi af sinni alkunnu…
Hið árlega konudagsball Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka, s.l. laugardag 22. febrúar. Gestir skemmtu sér ótrúlega vel á nýju ári. Kaffi, snittur og súkkulaðikaka voru á boðstólum. Allar konur fengu afhentar rósir…