Nýársfagnaður Komið og Dansið
Danshöllin Álfabakki 12, Reykjavík, IcelandÖrfáir miðar eftir í dag 15. des. Hver að verða síðastur að tryggja sér miða.Nýársfagnaður Komið og Dansið verður haldinn í Danshöllinni Álfabakka 12, miðvikudaginn 1. janúar 2025. Það er takmarkaður miðafjöldi í boði. Hátíðarmatseðill verður að venju glæsilegur.Dansbandið leikur fyrir dansi til miðnættis. Ekki láta þennan einstaka og ánægjulega viðburð framhjá þér fara.