Swing
Fasting swing eru fjórar mismunandi tegundir af swing dönsum eftir Johan Fasting frá Kom og dans í Noregi. Þ.e. Danseswing, Rockeswing, Bygdeswing og Rock´n roll.
Swingið er dansað við frekar hraða swing tónlist og mikið af snúningum fyrir dömurnar. Hentar ekki svimagjörnum dömum. Tilvalið fyrir þá sem hafa gaman af dúndrandi sveiflu.