Swing
Swing er til í mismunandi útfærslum. Þar má t.d. nefna Fasting swing sem kenndar eru við Johan Fasting, stofnanda Kom og Dans í Noregi. Um er að ræða fjórar mismunandi tegundir af swing dönsum.
Swingið er dansað við frekar hraða swing tónlist og mikið af snúningum fyrir dömurnar. Tilvalið fyrir alla þá sem hafa gaman af dúndrandi sveiflu.