Línudans
Flestir þekkja til línudansins. Skemmtileg hreyfing fyrir alla aldurshópa, þar sem hver og einn er sinn eigin herra og þarf því ekki að hafa áhyggjur af dömu eða herraleysi. Línudansinn er yfirleitt hægt að dansa þar sem mismunandi tónlist er leikin t.d með country ívafi.