Línudans

Línudans

Línudans Flestir þekkja til línudansins. Skemmtileg hreyfing fyrir alla aldurshópa, þar sem hver og einn er sinn eigin herra og þarf því ekki að hafa áhyggjur af dömu eða…

Two Step

Two Step

Hægur en afar skemmtilegur dans dans. Dansaður í sérstakri dansstöðu. Má kannski líkja honum við tangó okkar íslendinga (gömlu dansarnir), en þó með töluverðum blæbrigðamun. Skemmtileg stemming og góðir…

Sænskt Bugg

Sænskt Bugg

Sænskt bugg byggist á einföldum gönguskrefum en til eru ótal dansafbrigði sem stöðugt er hægt að bæta við eftir því sem færnin eykst. Það skemmtilega við buggið er að…

Swing

Swing

Swing Fasting swing eru fjórar mismunandi tegundir af swing dönsum eftir Johan Fasting frá Kom og dans í Noregi. Þ.e. Danseswing, Rockeswing, Bygdeswing og Rock´n roll. Swingið er dansað…

Jump Boogie

Jump Boogie

Skemmtilegur átta takta dans, sérstaklega með Blues tónlist.Dans sem oftast er dansaður við frekar hæga tónlist. Hægt er að breyta takti við meiri hraða t.d. sex takta.Jump boogie hentar…