Dansað á kótelettukvöldi
Afar velheppnað kótelettukvöld Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka 12, Mjódd í gærkvöldi laugardaginn 19. október. Gestir voru vel yfir 130. Maturinn heppnaðist vel. Gerður góður rómur að. Allt gekk fumlaust fyrir sig…