Undirbúningi fyrir kótelettukvöld að mestu lokið
Einvalalið Danshallarinnar kom saman í dag. Undirbúningurinn tókst með eindæmum vel enda hópurinn samhentur með afbrigðum. Mikill léttleiki, gleði og tilhlökkun einkenndi samkunduna. Hlökkum til að taka á móti öllum þeim fjölda gesta sem sem…