Örfáir miðar eftir í dag 15. des. á Nýársballið. Hver að verða síðastur að tryggja sér miða.
Miðasala á Nýársballið fer fram úr öllum vonum. Það eru örfáir miðar eftir. Það lokast hratt fyrir skráningu á netinu.
Miðasala á Nýársballið fer fram úr öllum vonum. Það eru örfáir miðar eftir. Það lokast hratt fyrir skráningu á netinu.
Framundan er síðasta jóladanskvöld á fimmtudegi fyrir jól. Mætum öll í jólalitum og jóladressinu, þeir sem vilja og geta.
Nokkrir félagar tóku til hendinni í gær sunnudag og skreyttum lítillega salarkynni Danshallarinnar. Við höldum áfram að dansa á fimmtudögum út nóvember og í desember. Síðasta danskvöld í desember er föstudaginn 27. desember skv dagskrá.
Langur laugardagur þar sem fjöldi af kynningarnámskeiðum voru í boði tókst afar vel. Fjöldi manns lét þetta einstaka tækifæri ekki framhjá sér fara. Kynnt voru námskeið sem framundan eru s.s. Bugg, Línudans, Argentínskur Tango á…
2. nóvember 2024 Langur laugardagur hefur ávallt heppnast vel. Kynnt verða þau námskeið sem í boði eru. Alltaf er eitthvað nýtt að bætast við. Hentar fyrir einstaklinga, pör og hópa. Verið hjartanlega velkomin og kynnið…
Mikil gleði var á sænsku Bugg námskeiði í Danshöllinni í gær. Þetta var fyrsti tíminn af fjórum. Fljótlega verður haldið stakt framhaldsnámskeið í Buggi. Fylgist með “Á Döfinni” en þar uppfærast allir viðburðir sem framundan…
Afar velheppnað kótelettukvöld Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka 12, Mjódd í gærkvöldi laugardaginn 19. október. Gestir voru vel yfir 130. Maturinn heppnaðist vel. Gerður góður rómur að. Allt gekk fumlaust fyrir sig…
Einvalalið Danshallarinnar kom saman í dag. Undirbúningurinn tókst með eindæmum vel enda hópurinn samhentur með afbrigðum. Mikill léttleiki, gleði og tilhlökkun einkenndi samkunduna. Hlökkum til að taka á móti öllum þeim fjölda gesta sem sem…
Kynning á námskeiðum Laugardaginn 5. október 2024 var svokallaður “Laaangur laugardagur” haldinn í Danshöllinni, Álfabakka 12. Útfærð voru átta stutt dansnámskeið frá kl 10:30 til kl 17:00 þennan dag: Um kvöldið var svo dansað frá…
Hin geysivinsæla dansferð til Calpe á Spáni verður dagana 9.- 25. maí 2025. Calpe kletturinn sigraður Þeir sem áhuga hafa á ferðinni er bent á að hafa samband við okkur sem allra fyrst.