Kynning á sunnudegi
Síðast liðinn sunnudag var kynning á starfsemi Danshallarinnar. Kynnt voru námskeið sem framundan er nú í vor. Að sjálfsögðu voru tekin dansspor með gestum. Einnig voru kynntar dansferðir til Calpe á Spáni í vor, sem…
Síðast liðinn sunnudag var kynning á starfsemi Danshallarinnar. Kynnt voru námskeið sem framundan er nú í vor. Að sjálfsögðu voru tekin dansspor með gestum. Einnig voru kynntar dansferðir til Calpe á Spáni í vor, sem…
Framundan er síðasta jóladanskvöld á fimmtudegi fyrir jól. Mætum öll í jólalitum og jóladressinu, þeir sem vilja og geta.
Langur laugardagur þar sem fjöldi af kynningarnámskeiðum voru í boði tókst afar vel. Fjöldi manns lét þetta einstaka tækifæri ekki framhjá sér fara. Kynnt voru námskeið sem framundan eru s.s. Bugg, Línudans, Argentínskur Tango á…
2. nóvember 2024 Langur laugardagur hefur ávallt heppnast vel. Kynnt verða þau námskeið sem í boði eru. Alltaf er eitthvað nýtt að bætast við. Hentar fyrir einstaklinga, pör og hópa. Verið hjartanlega velkomin og kynnið…
Kynning á námskeiðum Laugardaginn 5. október 2024 var svokallaður “Laaangur laugardagur” haldinn í Danshöllinni, Álfabakka 12. Útfærð voru átta stutt dansnámskeið frá kl 10:30 til kl 17:00 þennan dag: Um kvöldið var svo dansað frá…
Góð mæting á námskeiðin en við höfðum stutt námskeið í byrjenda swingi, 2 step og línudansi, byrjenda og framhaldsnámskeið í buggi. Góð mæting á dansinn um kvöldið en þar spilaði Páll á hljómborð og Hans…