Amund frá Noregi
Komið og Dansið á Íslandi fékk til sín heiðursgest Amund Storsveen frá Noregi. Hann er einn af fremstu leiðbeinendum Kom og Dans í Noregi. Hann leiðbeindi og fór yfir mörg tækniatriði og grunn í nokkrum…
Komið og Dansið á Íslandi fékk til sín heiðursgest Amund Storsveen frá Noregi. Hann er einn af fremstu leiðbeinendum Kom og Dans í Noregi. Hann leiðbeindi og fór yfir mörg tækniatriði og grunn í nokkrum…
Langur laugardagur verður haldinn í Danshöllinni laugardaginn 27. september. Dagskráin byrjar kl 11:00 og er til kl 16:50 Dagskrá Kvölddagskrá:20:00-23:30 Dans með Stulla og Tóta Verðskrá:Stök námskeið kr 1.500Allur pakkinn kr 6.000 Innifalið danskvöld og…
Verðum Ballfær er fjögurra kvölda námskeið sem hefst sunnudaginn 14. september kl 18:30 í Danshöllinni, Álfabakka.
Næstu viðburðir á haustönn 2025 Það sem er framundan í Danshöllinni á þessu hausti er spennandi dagskrá, námskeið og aðrir viðburðir. Fylgist vel með á Facebooksíðu Komið og dansið. Upptalningin hér að neðan er bara…
Síðast liðinn sunnudag var kynning á starfsemi Danshallarinnar. Kynnt voru námskeið sem framundan er nú í vor. Að sjálfsögðu voru tekin dansspor með gestum. Einnig voru kynntar dansferðir til Calpe á Spáni í vor, sem…
Framundan er síðasta jóladanskvöld á fimmtudegi fyrir jól. Mætum öll í jólalitum og jóladressinu, þeir sem vilja og geta.
Langur laugardagur þar sem fjöldi af kynningarnámskeiðum voru í boði tókst afar vel. Fjöldi manns lét þetta einstaka tækifæri ekki framhjá sér fara. Kynnt voru námskeið sem framundan eru s.s. Bugg, Línudans, Argentínskur Tango á…
2. nóvember 2024 Langur laugardagur hefur ávallt heppnast vel. Kynnt verða þau námskeið sem í boði eru. Alltaf er eitthvað nýtt að bætast við. Hentar fyrir einstaklinga, pör og hópa. Verið hjartanlega velkomin og kynnið…