Calpe 2018
.
Calpe á Spáni 2018
Árlegur viðburður á Calpe, Spáni. Móttökurnar eru stórkostlegar. Margar góðar minningar og sterk sambönd myndast. Fjöldi námskeiða í boði. Dansfélagar koma frá öllum Norðurlöndunum. Stanslaus dansgleði, gönguferðir og afslöppun í frábæru umhverfi.