Verðum Ballfær
Verðum Ballfær er fjögurra kvölda námskeið sem hefst sunnudaginn 14. september kl 18:30 í Danshöllinni, Álfabakka.
Verðum Ballfær er fjögurra kvölda námskeið sem hefst sunnudaginn 14. september kl 18:30 í Danshöllinni, Álfabakka.
Næstu viðburðir á haustönn 2025 Það sem er framundan í Danshöllinni á þessu hausti er spennandi dagskrá, námskeið og aðrir viðburðir. Fylgist vel með á Facebooksíðu Komið og dansið. Upptalningin hér að neðan er bara…
Dansað á Menningarnótt 23. ágúst. Ekki missa af þessum einstaka viðburði. Hljómsveitin Bítilbræður leikur af sinni alkunnu snilld. Einnig verður leikin danstónlist af diskum. Kaffi og konfekt innifalið.
Hið árlega Kótelettukvöld Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka, s.l. laugardag 5. apríl. Yfir 100 gestir og velunnarar Danshallarinnar voru mættir og skemmtu sér konunglega. Hljómsveitin ALTO lék fyrir dansi af sinni alkunnu…
Hið árlega konudagsball Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka, s.l. laugardag 22. febrúar. Gestir skemmtu sér ótrúlega vel á nýju ári. Kaffi, snittur og súkkulaðikaka voru á boðstólum. Allar konur fengu afhentar rósir…
Síðast liðinn sunnudag var kynning á starfsemi Danshallarinnar. Kynnt voru námskeið sem framundan er nú í vor. Að sjálfsögðu voru tekin dansspor með gestum. Einnig voru kynntar dansferðir til Calpe á Spáni í vor, sem…
Nýársfagnaður Komið og Dansið var haldinn 1. janúar 2025. Um eða yfir 110 gestir mættu og fögnuðu nýju ári og gæddu sér á bragðgóðum réttum. Dansbandið lék fyrir dansi til miðnættis og gestir skemmtu sér…
Miðasalan fór fram úr öllum vonum en færri komast að en vildu. Miðar seldust hratt. Vinsamlega tilkynnið forföll vegna veikinda eða annara orsaka.