Skip to content
Komið og Dansið
  • Heim
  • Á döfinni
  • Námskeið í boði
  • Skráningar
  • Dansferðir
  • Myndir
  • Prentuð Dagskrá
  • FréttirExpand
    • Dansform
    • Hafa samband
    • Um okkur
Komið og Dansið
  • Dans | Fréttir

    Dansað á menningarnótt

    07/08/202529/08/2025

    Dansað á Menningarnótt 23. ágúst. Ekki missa af þessum einstaka viðburði. Hljómsveitin Bítilbræður leikur af sinni alkunnu snilld. Einnig verður leikin danstónlist af diskum. Kaffi og konfekt innifalið.

    Lesa meira... Dansað á menningarnóttContinue

  • Kótelettukvöld
    Dans | Fréttir | Kótelettukvöld

    Kótelettukvöld

    07/04/202507/04/2025

    Hið árlega Kótelettukvöld Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka, s.l. laugardag 5. apríl. Yfir 100 gestir og velunnarar Danshallarinnar voru mættir og skemmtu sér konunglega. Hljómsveitin ALTO lék fyrir dansi af sinni alkunnu…

    Lesa meira... KótelettukvöldContinue

  • Konudagsball
    Dans | Fréttir

    Konudagsball

    25/02/202525/02/2025

    Hið árlega konudagsball Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka, s.l. laugardag 22. febrúar. Gestir skemmtu sér ótrúlega vel á nýju ári. Kaffi, snittur og súkkulaðikaka voru á boðstólum. Allar konur fengu afhentar rósir…

    Lesa meira... KonudagsballContinue

  • Kynning á sunnudegi
    Dansdagar | Dansferðir | Fréttir | Námskeið

    Kynning á sunnudegi

    14/01/202515/01/2025

    Síðast liðinn sunnudag var kynning á starfsemi Danshallarinnar. Kynnt voru námskeið sem framundan er nú í vor. Að sjálfsögðu voru tekin dansspor með gestum. Einnig voru kynntar dansferðir til Calpe á Spáni í vor, sem…

    Lesa meira... Kynning á sunnudegiContinue

  • Opið hús á sunnudaginn
    Dansdagar | Fréttir

    Opið hús á sunnudaginn

    09/01/202510/01/2025

    Lesa meira... Opið hús á sunnudaginnContinue

  • Nýársfagnaður 2025
    Dans | Fréttir

    Nýársfagnaður 2025

    04/01/202507/04/2025

    Nýársfagnaður Komið og Dansið var haldinn 1. janúar 2025. Um eða yfir 110 gestir mættu og fögnuðu nýju ári og gæddu sér á bragðgóðum réttum. Dansbandið lék fyrir dansi til miðnættis og gestir skemmtu sér…

    Lesa meira... Nýársfagnaður 2025Continue

  • Uppselt er á Nýársfagnað Komið og Dansið.
    Dans | Fréttir

    Uppselt er á Nýársfagnað Komið og Dansið.

    29/12/202429/12/2024

    Miðasalan fór fram úr öllum vonum en færri komast að en vildu. Miðar seldust hratt. Vinsamlega tilkynnið forföll vegna veikinda eða annara orsaka.

    Lesa meira... Uppselt er á Nýársfagnað Komið og Dansið.Continue

  • Danskvöld Fimmtudagur
    Dansdagar | Fréttir

    Danskvöld Fimmtudagur

    09/12/202409/12/2024

    Framundan er síðasta jóladanskvöld á fimmtudegi fyrir jól. Mætum öll í jólalitum og jóladressinu, þeir sem vilja og geta.

    Lesa meira... Danskvöld FimmtudagurContinue

  • Jólin eru á leiðinni
    Fréttir

    Jólin eru á leiðinni

    25/11/202425/11/2024

    Nokkrir félagar tóku til hendinni í gær sunnudag og skreyttum lítillega salarkynni Danshallarinnar. Við höldum áfram að dansa á fimmtudögum út nóvember og í desember. Síðasta danskvöld í desember er föstudaginn 27. desember skv dagskrá.

    Lesa meira... Jólin eru á leiðinniContinue

  • Langur laugardagur slær í gegn.
    Dans | Dansdagar | Fréttir | Námskeið

    Langur laugardagur slær í gegn.

    02/11/202404/11/2024

    Langur laugardagur þar sem fjöldi af kynningarnámskeiðum voru í boði tókst afar vel. Fjöldi manns lét þetta einstaka tækifæri ekki framhjá sér fara. Kynnt voru námskeið sem framundan eru s.s. Bugg, Línudans, Argentínskur Tango á…

    Lesa meira... Langur laugardagur slær í gegn.Continue

Page navigation

1 2 Next PageNext
Komið og Dansið
  • Álfabakki 12, Mjóddin, 3ja hæð
  • 625 5775
  • kod@komidogdansid.is

© 2025 Komið og Dansið

Facebook YouTube Instagram
Scroll to top
  • Heim
  • Á döfinni
  • Námskeið í boði
  • Skráningar
  • Dansferðir
  • Myndir
  • Prentuð Dagskrá
  • Fréttir
    • Dansform
    • Hafa samband
    • Um okkur