Jólin eru á leiðinni
Nokkrir félagar tóku til hendinni í gær sunnudag og skreyttum lítillega salarkynni Danshallarinnar. Við höldum áfram að dansa á fimmtudögum út nóvember og í desember. Síðasta danskvöld í desember er föstudaginn 27. desember skv dagskrá.