Dansdagar | Dansleikur | Fréttir | Námskeið
Langur laugardagur slær í gegn.
Langur laugardagur þar sem fjöldi af kynningarnámskeiðum voru í boði tókst afar vel. Fjöldi manns lét þetta einstaka tækifæri ekki framhjá sér fara. Kynnt voru námskeið sem framundan eru s.s. Bugg, Línudans, Argentínskur Tango á vegum Bryndísar og Hani frá dansstudio.is
Dagurinn endaði síðan með dansleik til kl 23:30.
Deila: