Malung 2022 Dansbandsvackan 2022 Hin árlega dansferð til Malung í Svíþjóð svíkur engan. Gaman að hitta dansfélaga og vini á þessum fallega stað sem Malung er.