Ferðalög
Komið og Dansið býður ferðir af ýmsu tagi
Dansferð til Calpe á Spáni
9. til 25. maí 2025
Hin árlega dansferð til Calpe á Spáni verður farin á næsta ári. Opið er fyrir bókanir. Gestir þurfa að panta sjálfir flug til Alicante. Komið og Dansið á Íslandi aðstoða við bókanir á viðburði og hótel í samvinnu við Kom og Dans í Noregi.
Calpe kletturinn
Dansbandsveckan í Malung
Dansbandsveckan í Malung, Svíþjóð 13.-19. júlí 2025
Frábær ferð til Malung í Svíþjóð, sem farin er árlega við góðar undirtektir. Hvetjum alla til að skrá sig sem allra fyrst.
- 82 þekktustu hljómsveitir Svíþjóðar, Norgegs, Danmerkur og Finnlands
- Gisting í 4 manna íbúðum
- Rúta til og frá Osló
- Lágmarksfjöldi 20 manns
Einnig er hægt að skrá sig eða senda fyrirspurn á Komið og Dansið kod@komidogdansid.is
Eða hringið í síma 625 5775 og fáið nánari upplýsingar.