Sænskt Bugg
Sænskt bugg byggist á einföldum gönguskrefum en til eru ótal dansafbrigði sem stöðugt er hægt að bæta við eftir því sem færnin eykst.
Það skemmtilega við buggið er að hægt er að dansa við nánast alla tónlist. Að hreyfa sig mjúklega við rólegan og ljúfan rúmbutakt eða þeytast um gólfið við dúndradi swing takt. Hentar öllum sem hafa gaman af dansi.