Jump Boogie
Skemmtilegur átta takta dans, sérstaklega með Blues tónlist.
Dans sem oftast er dansaður við frekar hæga tónlist.
Hægt er að breyta takti við meiri hraða t.d. sex takta.
Jump boogie hentar flestum sem vilja læra ný dansspor.
Stefnt er að bjóða upp á námskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna.